Allar kortagreiðslur fara í gegnum örugga greiðslusíðu Rapyd (Korta) og hægt er að greiða með öllum debit- og kreditkortum frá Visa og Mastercard. Einnig er hægt að greiða með millifærslu.
Millifærsla:
Gleðiglaumur ehf
Kennitala: 521020-1130
Bankareikningur: 0370-26-521025
Já. Allar kortagreiðslur fara í gegnum örugga greiðslusíðu Rapyd (Korta) sem starfa eftir eftir alþjóðlegum stöðlum um meðferð og vörslu upplýsinga.
Það bætist enginn auka kostnaður við að sækja. Hægt er að sækja pantanir til okkar á Kársnesið í Kópavogi án endurgjalds. Nauðsynlegt er að staðfesta tímasetningu í gegnum tölvupóst info@solargeislar.is.
Já. Sólargeislar senda vörur um allt land. Við sendum allar pantanir með Póstinum.
Segulkubbarnir eru þungarvigtarleikföng og þar af leiðandi er sendingarkostnaðurinn frá 990 kr. upp í 1.690 kr. Sendingarkostnaður bætist við í lok kaupferils áður en greiðsla fer fram.
Best er að hafa samband við okkur á netfangið info@solargeislar.is.
Já. Ábyrgð seljanda er í samræmi við það sem kveðið er á um í lögum um neytendakaup. Ábyrgð á galla á vöru er tvö ár frá því að kaupandi fékk vöru afhenta. Ef hins vegar um er að ræða sölu á vöru til fyrirtækis er ábyrgð á galla eitt ár. Nánari ábyrgðarskilmála Sólargeisla má undir skilmálum á síðunni.
Hafðu samband við okkur á netfangið info@solargeislar.is.
Kaupandi getur skilað vöru svo lengi sem varan er ennþá í sölu, að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með. Ef þú kemst ekki til okkar þá getur þú sent okkur vöruna. Endursending vöru er á ábyrgð kaupanda og greiðist af kaupanda sjálfum. Varan er endurgreidd að fullu ef henni er skilað innan 14 daga og ofangreind skilyrði eru uppfyllt. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda.
Sendu fyrirspurn þína til okkar á info@solargeislar.is og við munum svara þér um hæl.