Spil: Stærðfræðirútan

Original price was: 5.890 kr..Current price is: 5.000 kr..

Stærðfræðirútan er skemmtilegur leikur að tölum sem hægt er að spila ei/n/n/tt eða með öðrum.

Á lager

  

Stærðfræðirútan er tilvalin leið til þess að kynna tölur og stærðfræði-hugtök eins og samlagningu, frádrátt, samanburð og sléttar- og oddatölur.

 

MierEdu (framleiðandinn) er ástralskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vistvænum leikföngum sem eru bæði fræðandi og skemmtileg.

Vörunúmer: ME350 Flokkar: ,
Updating…